Niðurstöður

Í lok árs 2018 mun verkefnið gefa út kortaþekju af Íslandi sem sýnir tilgátuástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Ástandsmat þetta verður byggt á fyrirliggjandi gögnum.

Mælingar í GróLindarverkefninu munu hefjast sumarið 2019 og í kjölfarið mun ástand lands vera metið með meiri nákvæmni útfrá nýjustu gögnum. Eftir það verður gefið reglulega nýtt ástandsmat.

Nánar er hægt að lesa um hvernig ástand lands verður metið hérna.