Kortlagning úthaga

Kortlagning úthaga

Í byrjun verður lögð áhersla á að vakta afrétti og óræktuð heimalönd (úthaga) sem nýtt eru til beitar. Vinna er nú í gangi innan Landgræðslunnar, í samstarfi við aðra aðila, við að kortleggja mörk afrétta og annarra úthaga landsins að fullu. Gert er ráð fyrir að kortlagningunni ljúki árið 2019.

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is

Share This