Fólkið

Innan Landgræðslu ríkisins hefur sjö manna teymi umsjón með verkefninu. Teymið skipa:

Bryndís Marteinsdóttir, plöntuvistfræðingur, bryndis(hja)land.is, verkefnastjóri GróLindar
Elín Fjóla Þórarinsdóttir, landfræðingur, elinfjola(hja)land.is
Guðmundur Halldórsson, rannsóknarstjóri, gudmundur(hja)land.is
Jóhann Þórsson, plöntuvistfræðingur, johann.thorsson(hja)land.is
Kristín Svavarsdóttir, plöntuvistfræðingur, kristin.svavarsdottir(hja)land.is
Magnús Þór Einarsson, landgræðslufræðingur, magnus.thor(hja)land.is
Sigþrúður Jónsdóttir, beitarfræðingur, sigthrudur(hja)land.is

Vorið 2017 skipaði landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra faghóp verkefnisins. Formaður faghópsins er Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Aðrir í hópnum eru: Borgar Páll Bragason, fagstjóri í nytjaplöntum Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent LbhÍ, Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor HÍ og Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.