Þekkingabrunnur

Í gegnum árin hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar um áhrif mismunandi þátta á íslensk vistkerfi og þar með gróður- og jarðvegsauðlindir landsins. Í þekkingabrunninum verður þessum heimildum safnað saman.