GróLind

er ætlað að skila með reglubundnum hætti heildarmati á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins, og þróa sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna.

GróLind

er byggt á samkomulagi milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Bændasamtaka Íslands, Landgræðslu ríkisins og Landssamtaka sauðfjárbænda.  Landgræðsla ríkisins er með yfirumsjón verkefnisins en verkefnið er fjármagnað í gegnum búvörusamningana og með eigin framlagi Landgræðslu
Mars 2019

19.03 2019. Nýr vefur GróLindar komin í loftið

16.03.2019. Samráðsfundur GróLindar að sauðfjársetrinu á Ströndum

16.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á sveitahótelinu Holt Inn

14.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á félagsheimilinu Lindartungu

13.03.2019. Samráðsfundur GróLindar á félagsheimilinu Valfelli

12.03.2019. Samráðsfundur GróLindar víðihlið, V-Húnavatnssýslu

Landgræðslan

Aðalskrifstofa | Gunnarsholti | 851 Hella | Sími 488-3000 | Fax 488-3010 | Netfang land@land.is

Share This